AÐ GREINA HATURSORÐRÆÐU Á STAFRÆNUM MIÐLUM

Stuttmyndin Geltu hefur verið gerð sem hluti af #B4H8 verkefninu

Þið getið horft á þetta saman eða þú getur deilt því með þátttakendum að horfa á eigin spýtur. Biðjið þá að velja eina af persónunum sem þau greina aðstæður hjá. Þeir geta horft á myndina aftur ef þeir þurfa.

Hugleiddu með þeim eftirfarandi spurningar:

Eftir að hafa ígrundað þær allar saman skaltu biðja þátttakendur um að velja nokkrar af spurningunum og svara þeim með því að búa til Instagram myndband, TikTok myndband, sögu eða aðra kynningu á samfélagsmiðlum. Þeir geta deilt þeim með myllumerkinu #B4H8 #BeforeTheyHate og merkt Instagram reikning verkefnisins @before_hate

MYNDBAND EKKI TIL

Vissir þú?

Að verða fyrir hatursorðræðu hefur sömu hrikalegu áhrifin og að vera fórnarlamb hvers kyns ofbeldis. Fólk upplifir ótta, hræðslu og félagslega einangrun vegna ógnvekjandi, móðgandi, niðurlægjandi og niðrandi áhrifa hennar.  Einelti og áreitni er alvarlegt vandamál og flest þau sem starfa í æskulýðsstarfi hafa orðið vitni að þeim skaða sem slíkt getur valdið ungmennunum sem þeir hjálpa. Þegar slíkt byggir á fordómum gegn t.d. kynhneigð, kyntjáningu,húðlit, fötlun eða öðru hefur sýnt sig að þessi slæmu áhrif eru enn meiri.

Ábendingar til leiðbeinenda

Þegar þú biður þátttakendur um að gera kynningu á samfélagsmiðlum getur verið gott að leggja áherslu á að kynningin egi að miða við að kynningin sé hugsuð fyrir einhver sem ekki hafa séð myndina.

Ef hópurinn er tilbúinn að deila, skaltu biðja hann um að skoða kynningar hvers annars og eftir að hver og einn hefur deilt sínum skapa umræður ef tími gefst til.