Leikur til að fá ungmennin til að velta fyrir sér áhrifum þess að hlutlausir áhorfendur grípi inn í, hvernig þeir gætu breytt aðstæðum tengdum hatursorðræðu til hins betra eða verra með viðbrögðum sínum.
Spurningar til að leiða ígrundun áfram:
Sögurnar eru þannig orðaðar að þátttakendur eru alltaf að leysa vandamál fyrir einhvern annan. Þannig eru þátttakendur staðsettir fyrir utan aðstæðurnar, sem getur gert það auðveldara að koma auga á lausn.
Örsögur eins og þessar eru mikið notaðar í fræðsluefni sem beinist að forvörnum gegn ofbeldi. Þau bjóða upp á það að velta fyrir sér aðstæðum sem gætu komið upp án þess að þátttakendur tengi persónulega við efnið. Markmiðið er að efla félagsfærni í erfiðum aðstæðum, að gefa ungu fólki verkfæri sem þau geta notað til þess að bregðast við, hjálpa öðrum og tryggja eigin öryggi.
2024 © Funded by the European Union. Views and opinions expressed are however those of the author(s) only and do not necessarily reflect those of the European Union or the European Education and Culture Executive Agency (EACEA). Neither the European Union nor EACEA can be held responsible for them