Hetjur og fyrirmyndir

Stutt lýsing

Þetta getur verið góð æfing til að byrja að skoða mannréttindi út frá kynjuðu sjónarhorni. Æfingin felst í  einstaklings- og hópavinnu, hugmyndavinnu og umræður um:

Þetta verkefni gerir það einnig mögulegt að vinna með málefnin réttinn til jafnréttis, frelsi frá mismunun og skoðana- og tjáningarfrelsi.

Markmið

Efni og áhöld

Kröfur til leiðbeinanda

Þetta er einfaldur leikur. Hvort sem leikurinn er spilaður í eigin persónu eða gegnum netið þarf leiðbeinandi að leiða hópinn áfram til að örva samtal og ígrundun

Meira ítarefni

Upprunalegt verkefni má finna hér

Leiðbeiningar

Skref fyrir skref

Verkefni 1: Fyrirmyndir (40 mín)

Verkefni 2: Ígrundun (20mín)