Þetta getur verið góð æfing til að byrja að skoða mannréttindi út frá kynjuðu sjónarhorni. Æfingin felst í einstaklings- og hópavinnu, hugmyndavinnu og umræður um:
Þetta verkefni gerir það einnig mögulegt að vinna með málefnin réttinn til jafnréttis, frelsi frá mismunun og skoðana- og tjáningarfrelsi.
Þetta er einfaldur leikur. Hvort sem leikurinn er spilaður í eigin persónu eða gegnum netið þarf leiðbeinandi að leiða hópinn áfram til að örva samtal og ígrundun
Meira ítarefni
Upprunalegt verkefni má finna hér
2024 © Funded by the European Union. Views and opinions expressed are however those of the author(s) only and do not necessarily reflect those of the European Union or the European Education and Culture Executive Agency (EACEA). Neither the European Union nor EACEA can be held responsible for them