Stutt skemmtilega æfing þar sem þátttakendur vinna að því að skapa sér sameginlega hugmynd um hvað lýðræði er.
Lýðræði þýðir að allir ættu að hafa jafnmikið vægi í umræðu óháð því hvaðan þau eru, húðlit þeirra, efnahagi eða stöðu í samfélaginu. Allir hafa rödd og ættu að hafa jöfn tækifæri til að láta í sér heyra. Í vel heppnuðu lýðræðissamfélagi hefur hver einstaklingur tækifæri til að hafa áhrif. https://www.ukyouth.org/2018/04/democracy-young-people
2024 © Funded by the European Union. Views and opinions expressed are however those of the author(s) only and do not necessarily reflect those of the European Union or the European Education and Culture Executive Agency (EACEA). Neither the European Union nor EACEA can be held responsible for them