Hvað er lýðræði?

Stutt lýsing

Stutt skemmtilega æfing þar sem þátttakendur vinna að því að skapa sér sameginlega hugmynd um hvað lýðræði er.

Markmið

Efni og áhöld

Kröfur til leiðbeinanda

Æfingunni er ætlað að búa til grunnskiling á hugtakinu svo ekki er þörf á sérþekkingu á efninu.

Fleiri úrræði

Skilgreiningin kemur úr bloggi sem finna má hér.

Leiðbeiningar

Skref fyrir skref

Verkefni 1: Að búa til skilgreiningu

Lýðræði þýðir að allir ættu að hafa jafnmikið vægi í umræðu óháð því hvaðan þau eru, húðlit þeirra, efnahagi eða stöðu í samfélaginu. Allir hafa rödd og ættu að hafa jöfn tækifæri til að láta í sér heyra. Í vel heppnuðu lýðræðissamfélagi  hefur hver einstaklingur tækifæri til að hafa áhrifhttps://www.ukyouth.org/2018/04/democracy-young-people