HVAR STENDUR ÞÚ?

Deildu grænu og rauðu flötunum með þáttakendum, þau nota þá til að svara á símanum sínum t.d.

Smelltu hér ef þú ert þátttakandi eða ýttu á „Deila“

Kynntu eftirfarandi fullyrðingar fyrir þátttakendum. Þau svara með því að velja græna eða rauða flötinn og sýna á símanum sínum.

Ræðið fullyrðinguna og svör ungmennanna

Veldu "næsta setning" til að fá nýja fullyrðingu upp

Vissir þú?

Vissir þú að allt fólk á að hafa sömu mannréttindi alveg frá fæðingu? Þessi réttindi eiga rætur sínar í mannlegri virðingu og jafnrétti. Mannréttindi eru eins konar samkomulag sem við gerum öll hvort við annað, sem leiðbeinir okkur um það að við erum öll jöfn alveg sama hver við erum. Samkvæmt Vínaryfirlýsingunni frá 1993 eru mannréttindi algild, óaðskiljanleg frá hverri manneskju og standa sjálfstætt. Þau eru mjög sýnileg í lífi alls ungs fólks, þar sem virða þarf þeirra réttindi og þau þurfa að virða annarra réttindi. En það er einmitt ein ástæða þess að mannréttindi eru svo nátengd hatursorðræðu, hún getur nefnilega haft áhrif á hvort mannréttindum sé framfylgt.

Ábendingar til leiðbeinenda

Ígrundun: byrjaðu á því að fara yfir leikinn og leiddu svo hópinn í umræðu um hvort ungmennin hafi lært eitthvað.