HVERNIG LIÐI ÞÉR EF ÞETTA VÆRIR ÞÚ?

Stutt lýsing

Þetta verkefni snýstu um að nota persónulegar sögur til þess að ná tilfinningalega til þátttakenda. Í þremur myndböndum heyra þátttakendur raunverulegar sögur um hatursorðræðu. Eftirá býðst þeim að ræða þær tilfinningar og hugsanir sem myndböndin vöktu hjá þeim.

Markmið

Efni og áhöld

Kröfur til leiðbeinanda

Umræðuefnið getur verið erfitt svo mikilvægt er að skapa öruggt rými þar sem öll geta verið einlæg.

Leiðbeiningar

Skref fyrir skref

Verkefni 1: Horfið á og ræðið myndbönd