Þetta verkefni snýstu um að nota persónulegar sögur til þess að ná tilfinningalega til þátttakenda. Í þremur myndböndum heyra þátttakendur raunverulegar sögur um hatursorðræðu. Eftirá býðst þeim að ræða þær tilfinningar og hugsanir sem myndböndin vöktu hjá þeim.
Umræðuefnið getur verið erfitt svo mikilvægt er að skapa öruggt rými þar sem öll geta verið einlæg.
2024 © Funded by the European Union. Views and opinions expressed are however those of the author(s) only and do not necessarily reflect those of the European Union or the European Education and Culture Executive Agency (EACEA). Neither the European Union nor EACEA can be held responsible for them