Könnun um lýðræði og þátttöku

Kannaðu þekkingu hópsing á lýðræði og komdu af stað umræðum með þessari könnun (e. Quizz)

Könnuninni er deilt með örinni uppi í horninu

Svona próf eru ágæt. Þú getur hinsvegar gert þetta að góðu námsverkfæri fyrir unglinga með að taka umræðuna um efnið eftir á. 

Vissir þú?

Ungt fólk er framtíðin og ef þú vinnur með börnum eða unglingum ferðu með mikilvægt hlutverk í að styðja þau.  Þú getur hjálpað þeim að átta sig á réttindum sýnum og annarra auk þess sem þú getur styrkt færni þeirra til að taka þátt í lýðræðissamfélagi. Það eru til fjöldamörk um ungt fólk sem hefur breytt heiminum, sum á smáum skala önnur á stærri og má þar nefna t.d. Greta Thunberg og Malala Yousafzai. Hvaða leið sem þau velja sér þá er samfélgsleg þátttaka og aktivismi ungs fólks nauðsynleg í baráttu fyrir mannréttindum, umhverfinu eða öðrumnauðsinlegum framförum. Til að þau geti synt þessu hlutverki sínu þurfa þau stuðning og hvatningu. Þar kemur þú inn.