MARKAÐSTORG GILDA

Stutt lýsing

Þessi leikur er eftirlíking af hlutabréfamarkaði, en þáttakendur skiptast á gildum í stað peninga eða hlutabréfa. Þetta skapar rými og tíma til að ígrunda og ræða um sjálfsmynd sína og helstu gildi sín í lífinu.

Markmið

Efni og áhöld

Kröfur til leiðbeinanda

Það getur orðið hiti í leiknum og því mikilvægt að leyfa öllum sem vilja að segja sitt. Næsta skref að meta og tengja þessa hermikennslu við raunveruleikann og raunveruleg gildimismunandi fólks. Afhverju eru gildi fólks misjmunandi? Hvað hefur mest áhrif? er það aldur, trú, kyn, búseta o.s.fr.

Leiðbeiningar

Skref fyrir skref

Verkefni 1: Hugarflug um Gildi (15 minutes)

Verkefni 2: Markaðstorg gilda (35 mín)

Leiðbeinandi ætti að reyna að hafa sem minnst áhrif á skiptin en sá sem er í hlutverki banka ætti að taka eftir hvaða gildum er helst skilað.

Verkefni 3: Ígrundun og mat (25 mín)