Sú manneskja velur hnappin „Fá orð“ til að fá orð til að lýsa með teikningu. Viðkomandi þarf að gæta þess að meðspilarar sjái ekki orðið.
Á meðan hann/hún/hán teiknar giska meðspilarar á hvaða orð teikningin á að tákna, munið að þau eru öll tengd lýðræði, þátttöku eða hatursorðræðu á einhvern hátt
Þegar einhver nær að giska á rétt orð er komið að næsta spilara að teikna.